Fćrsluflokkur: Bloggar

Stéttastríđiđ á Íslandi


Hlutdeild ríkustu 1% íslendinganna í ţjóđartekjum fór úr ca 3% 1992 í ca 20% 2007.

 Síđast ţegar viđ hjónin vorum á Íslandi veltum viđ ţví fyrir okkur hvers vegna viđ sćjum nánast bara lúxusjeppa og gamla litla bíla á götunum. Enga nýlega, međalstóra fjölskyldufólksbíla. 

 Kannski er skýringin á grafinu hér til vinstri. Ţađ kemur úr uppkasti ađ ritgerđ eftir Stefán Ólafsson og Arnald Sölva Kristjánsson. 

Ţar kemur fram ađ á tímabilinu frá 1992 til 2007 stćkkađi sneiđ ríkasta 1% af ţjóđarkökunni úr ca. 3% í ca. 20%. 

Međ öđrum orđum hafđi ríkasta 1% ţjóđarinnar ţrefaldar međaltekjur svotil allan tíunda áratuginnm, en tuttugufaldar međaltekjur áriđ 2007.  

Myndin sýnir líka ađ ţađ var fyrst og fremst ríkasta 1% sem upplifđi ţessa rosalegu tekjuaukningu.  Hlutdeild ţeirra sem voru í topp 2-4% í tekjudreifingunni var nokkurnveginn stöđug allt tímabiliđ (Ţeir voru međ ca. 2,5x međaltekjur allt tímabiliđ.) Sama gildir ţá sem voru í topp 5-10% í tekjudreifingunni.

istekjuaukn9208deciles.gif

 Ţess vegna er enn svakalegra ađ tekjuaukning topp 10% ţjóđarinnar var meira en fjórföld - í prósentum - tekjuaukning tekjulćgstu 20% ţjóđarinnar.

Hagvöxtur bóluhagkerfisins endađi semsagt í aldeilis ótrúlegum mćli í vösum 1% ţjóđarinnar. En ţar ađ auki jukust tekjur tekjuhćsta hluta millistéttarinnar mun hrađar en tekjur hinna tekjuminni. 

Ćtli ţađ sé ţetta sem menn eiga viđ ţegar ţeir segja 'Stétt međ stétt'?

Ţessi ţróun er sérstaklega áhugaverđ í ljósi ţess ađ framleiđni jókst ekkert sérstaklega mikiđ á Íslandi á ţessu tímabili. Ţvert á móti - viđ drógumst aftur úr í OECD. Brauđmolakenning frjálshyggjunnar gengur annars út á ađ ţađ sé gott ađ hinir ríku verđi enn ríkari, ţví ţá geti hinir orđiđ feitir á ţví sem hrýtur af borđum hinna ríku. En á Íslandi frjálshyggjunnar var ekki um neitt slíkt ađ rćđa. Ţeir ríku urđu bara ríkari á kostnađ allra hinna. 

 


Superfreakonomics

Fyrir áhugafólk um 'loftslagsmál' og/eđa "sniđuga" hagfrćđi má benda á ţennan ritdóm, ţar sem m.a. er fjallađ um hugmyndir um geoengineering.

Um kosningarnar í Íran

Fyrir tölfrćđinirđi, af defaultrisk.com.

Ţrjár skýrslur um kosninganiđurstöđurnar, ásamt grunngögnum. Ég copy-peista ţetta skammarlaus:

 

Data Sources: all of which were downloaded on 1-Jul-2009:

 

نتايج آرا به تفكيك استان و شهرستان.xls (original name)
Results_of_vote_separated_by_city_and_province.xls (renamed for ZIP file compatibility)
Was downloaded from:
http://www.moi.ir/Portal/File/ShowFile.aspx?ID=0793459f-18c3-4077-81ef-b6ead48a5065.

 

ostan.xls
Was downloaded from:
http://www.moi.ir/ostan.xls.

 

ran20052.txt
Was downloaded from:
http://psephos.adam-carr.net/countries/i/iran/iran20052.txt

Other potential sources of data:

 

http://moi.ir/Portal/Home/ShowPage.aspx?Object=News&ID=3a120d23-ac85-4ce8-9312-74f62edc27e4&LayoutID=b05ef124-0db1-4d33-b0b6-90f50139044b&CategoryID=832a711b-95fe-4505-8aa3-38f5e17309c9

 

http://www.shora-gc.ir/portal/siteold/amar/reyast%20jomhoriy/entekhabat%209/

 

http://www.idea.int/vt/country_view.cfm?CountryCode=IR

 

http://www.sci.org.ir/content/userfiles/_sci_en/sci_en/sel/year85/f2/

 

 

Locations of Research Papers:

 

Preliminary Analysis of the Voting Figures in Iran's 2009 Presidential Election

 

Benford's Law anomalies in the 2009 Iranian presidential election

 

Note on the presidential election in Iran, June 2009

 

 

 

 


Meira um sekt

Til er skýrsla eftir hollenska lagaprófessora – Adrienne deMoor-VanVogt og Edgar dePerron – til neđri deildar hollenska ţingsins um Icesave-máliđ. Í ţessari skýrslu er sýnt fram á, ađ hollensk yfirvöld lögđu hart ađ íslenskum stjórnvöldum ađ fćra Icesave-reikningana inn í hollenska lögsögu og undir fullkomna bótaskyldu hollenskra yfirvalda, áđur en verra hlytist af. Hollensk yfirvöld voru m.ö.o. fús til ađ taka ábyrgđina yfir á sig og ţar međ ađ forđa áhćttu af áhlaupi á banka, sem gćti hlotist af vantrausti á getu íslenskra stjórnvalda (seđlabanka og ríkisstjórnar) til ađ standa viđ margítrekađar yfirlýsingar um ábyrgđ ţeirra á innistćđutryggingum íslenskra banka.

Hverjir komu í veg fyrir ţetta? Landsbanki Íslands međ fulltingi íslenskra stjórnvalda. Sama máli gegnir um breska fjármálaeftirlitiđ. Ţađ bauđst ítrekađ til ađ taka ábyrgđina af íslenska Landsbankaćvintýrinu yfir á sig. Landsbankinn neitađi, af ţví ađ forsprakkarnir vissu ađ ţar međ yrđu ţeir settir undir hart eftirlit og gćtu ţ.a.l. ekki misnotađ ađstöđuna í ţágu eigenda Landsbankans og eignarhaldsfélaga ţeirra. Hversu oft ćtla ţeir sem bera alla ábyrgđ á óförum íslensku ţjóđarinnar í ţessu máli – ţeir hinir sömu og gátu komiđ í veg ódćđiđ – ađ endurtaka ásakanir sínar um, ađ ţetta sé allt Bretum og Hollendingum ađ kenna?

 

 Segir Jón Baldvin á jbh.is. Íslensk stjórnvöld héldu ţví ítrekađ fram í bréfum og símtölum til Breskra og Hollenskra stjórnvalda, og í viđtölum viđ erlenda fjölmiđla, ađ íslenska ríkiđ gćti sjálft boriđ ábyrgđ á ţessum reikningum. Svo furđa menn sig á ţví ađ samningamenn ţessarra landa hafi sýnt hörku í viđrćđunum um Icesave lániđ. 

 

 


Kosningasvindl

Samkvćmt ţessu var kosningaţátttaka í vissum héröđum Írans vel yfir 100%, og stórsigur Ahmadinejeads međal annars byggđur á gríđarlegum vinsćldum međal kjósenda sem venjulega styđja 'frjálslynda' frambjóđendur.

 


Vídeóupptökur úr mótmćlum

Ţetta er sagt vera úr mótmćlunum (mjög átakanlegar myndir, ekki fyrir viđkvćma):

http://iran.whyweprotest.net/videos/

Ef rétt er, ţá er notađ fleira en vatnsbyssur, kylfur og táragas. 


mbl.is Óeirđir á götum í Teheran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Velţóknun

 Ég held áfram ađ gera orđ annarra ađ mínum, nú Lára Hanna Einarsdóttir:

Icesave-samningurinn er ekki flokkspólitískt mál heldur ţverpólitískt eđa ópólitískt. Hann er harmleikur ţjóđar, afleiđing taumlausrar grćđgi nokkurra siđlausra manna og međvirkra međreiđarsveina sem kunnu sér ekkert hóf. Og spilltra, vanhćfra og sinnulausra stjórnmála- og embćttismanna. Ţađ er fáránlegt ađ einhverjir flokkar, einkum ţeir sem eru í raun arkitektar hrunsins, eigni sér andstöđu viđ samninginn.

 


Öll réttindi áskilin

Ein spritzneues blog für mich! Minnir á mín yngri ár, ţá ég sló upp heimasíđum međ jöfnu millibili og skrifađi ţar mestmegnis bull og vitleysu sem ég hef séđ eftir í amk. áratug. Og ţó ekki, ţví svona var mađur nú vitlaus. Megi ţessi síđa hljóta sömu örlög.

 

Hér stendur neđst ađ ţetta blogg sé verndađ af höfundarrétti og öll réttindi séu áskilin. Ţađ eru ekki mín orđ. Ef ţetta er verndađ af einhverju ţá er ţađ einhvers konar Creative Commons dćmi. Ekki ađ ég búist svosem viđ ađ hér komi neitt sem er ţess virđi ađ afsala sér réttindum ađ, en flest gott á netinu er opiđ og frjálst, svo ţetta blogg verđur ţađ líka. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband