Skólalóðarstjórnkænska

Björgvin G. Sigurðsson gefur í skyn að ríkisstjórn Íslands hafi ætlað að blekkja þá bresku til að halda að innistæður í Landsbankanum væru tryggðar, en svo ætlað að hlaupast frá ábyrgðinni seinna.

 

Kannski fara menn bráðlega að geta giskað sér til um einhverjar af ástæðum þess að íslenska ríkið fylgdi Landsbankanum á hryðjuverkalistann.


mbl.is Fjórir ráðherrar breyttu bréfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björgvin var búinn að segja meira en hann gat staðið við. Ráðuneytisstjórinn hans líka. Það voru aðrir sem stöðvuðu bréfasendinguna og breyttu textanum - þrátt fyrir andmæli ráðuneytisstjórans, Jónínu, sem undirritaði bréfið.

elmar (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 17:08

2 Smámynd: Halldór Bjarki Christensen

Ég er í sjálfu sér ekki að setja út á Björgvin persónulega, heldur ríkisstjórnina sem greinilega fannst hún vera þvílíkt sniðug. Björgvin er hins vegar trúverðug heimild um atburðinn og hugsunarháttinn. Þessi skýring á orðalaginu kemur reyndar fram í Hruninu líka. 

Halldór Bjarki Christensen, 12.8.2009 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband